Konur í nýsköpun

Konur í nýsköpun

Alma Dóra Ríkarðsdóttir

Alma Dóra Ríkarðsdóttir ræðir við konur í nýsköpun um nýsköpunarumhverfið á Íslandi, jöfn tækifæri, fjölbreytni og valdeflingu kvenna til nýsköpunar. Styrktaraðilar hlaðvarpsins eru Origo og Framvís.

Categories: Science & Medicine

Listen to the last episode:

Sigurlína Ingvarsdóttir hefur síðan árið 2006 unnið við að búa til þekkta tölvuleiki bæði á Íslandi og víða um heim. Í COVID ákvað hún að flytja heim til Íslands og skipti um hlutverk innan tölvuleikjaheimsins þegar hún stofnaði sjóðinn Behold Ventures sem fjárfestir í fyrirtækjum sem eru að þróa tölvuleiki og tengda tækni á Norðurlöndunum. Lína sagði mér frá sinni vegferð og Behold Ventures auk þess að gefa sín bestu ráð til frumkvöðla. Styrktaraðilar hlaðvarpsins eru Origo og Framvís, samtök vísisfjárfesta á Íslandi

Previous episodes

  • 31 - 30. FRUMKVÖÐLAUMHVERFIÐ KENNIR MANNI MIKLA SEIGLU – Sigurlína Ingvarsdóttir, stofnandi Behold Ventures 
    Tue, 08 Aug 2023 - 0h
  • 30 - 29. MENNTUN STÚLKNA ER ÁHRIFARÍK LOFTSLAGSLAUSN – Guðný Nielsen, framkvæmdastjóri og stofnandi SoGreen 
    Wed, 02 Aug 2023 - 0h
  • 29 - 28. HVERNIG BÝRÐU TIL HUGVERK SEM GETUR NÁÐ ÁRANGRI ALÞJÓÐLEGA – Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Tulipop 
    Mon, 03 Jul 2023 - 0h
  • 28 - 27. EF ÉG ER AÐ GERA ÞAÐ SEM ÉG BRENN FYRIR ÞÁ MUN ÞAÐ LEIÐA MIG Á RÉTTAN STAÐ – Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé, framkvæmdastjóri Empower 
    Wed, 14 Jun 2023 - 0h
  • 27 - 26. NETÖRYGGI: HIÐ FULLKOMNA TÆKIFÆRI TIL AÐ GERA ÓLÖGLEGA HLUTI Á LÖGLEGAN HÁTT – Guðrún Valdís Jónsdóttir, upplýsingaöryggisstjóri og öryggisráðgjafi hjá Syndis 
    Thu, 16 Mar 2023 - 0h
Show more episodes

More Nigeria science & medicine podcasts

More international science & medicine podcasts

Choose podcast genre